Annual conference of the Icelandic Ecological Society
We are pleased to announce that our annual spring conference and our AGM will take place on April 28, 2022. We are running the meeting in collaboration with Marine & Freshwater Research Institute (Hafró) and the meeting will be held in person in Hafró’s headquarters in Hafnafjörður.
Abstract submission is now open and the deadline for submissions is April 1, 2022. All abstract submissions should be made via email. Abstracts should be submitted in a Word document (not pdf), including abstract title, authors and affiliation, followed by the abstract text that can be up to 250 words. Presentations can be in oral (12 minutes + 3 questions) or poster formats. Please indicate your preferred format at the bottom of the word document and the name of the presenting author. We only accept one abstract per presenting author. We strongly encourage submissions from students. If submissions exceed time slots for presentations, student member submissions will be prioritized. Please contact us if you have any questions. We look forward to receiving your abstracts!
We would also like to draw the attention of university students to a panel discussion that will be held at the conference where representatives of main research institutes and others discuss the possibilities that lie in the collaboration between universities and research institutes regarding graduate studies.
You can now find the programme for the conference.
Það gleður okkur að tilkynna að næsta vor-ráðstefna og aðalfundur Vistfræðifélagsins verður haldinn 28. apríl nk. Ráðstefnan er skipulögð í samstarfi við Hafrannsóknarstofnun (Hafró) og haldin í höfuðstöðum Hafró í Hafnafirði.
Opnað verður fyrir innsendingu ágripa þann 15. Mars 2022 og verður hægt að senda inn ágrip til og með 1. apríl. Við tökum á móti ágripum í gegnum netfang félagsins. Ágripinu skal skilað inn á word skjali (ekki sem pdf), efst í skjalinu kemur fram titill ágripsins og undir titli koma fram heiti höfunda og starfsstöð hvers höfundar. Ágripið má vera allt að 250 orð. Hver fyrirlesari mun aðeins geta flutt eitt erindi. Við hvetjum nemendur til að senda inn ágrip. Ef fjöldi ágripa verður mikill verða erindi frá nemendum sem eru VISTÍS félagar, sett í forgang. Vinsamlegast hafið samband við okkur í gegnum netfang félagsins ef þið hafið einhverjar spurningar. Við hlökkum til að taka á móti umsóknum ykkar og vonum að þær verði sem flestar.
Einnig vekjum við athygli háskólanema á pallborðsumræðu sem verður haldin í lok ráðstefnunnar þar sem fulltrúar helstu rannsóknastofnanna og aðrir fjalla um þá möguleika sem liggja í samstarfi háskóla og rannsóknastofnanna varðandi framhaldsnám.
Dagskráin er núna aðgengileg!