VistÍs 2016

VistÍs 2016

Arctic foxFimmta ráðstefna Vistfræðifélags Íslands 3. mars 2016

Fimmta ráðstefna Vistfræðifélags Íslands var haldin fimmtudaginn 3. mars í fundarsal Verkís að Ofanleiti 2, Reykjavík.  Ráðstefnan er vettvangur til að kynna vistfræðirannsóknir á Íslandi á formi erinda og veggspjalda og voru því allir vistfræðingar hvattir til að senda inn ágrip. Í 2016 hvöttum við sérstaklega þá sem sinna rannsóknum á villtum dýrum sem talin eru valda tjóni og nemendur sem kynntu verkefni sín á Nordic Oikos ráðstefnunni til að senda inn framlag. 


The fifth conference of the Ecological Society of Iceland was held on 3rd of March 2016 at Ofanleiti 2, Reykjavík. The conference is a forum for presenting ecological research in Iceland either orally or as posters. All ecologists were encouraged to submit an abstract. In 2016 we especially encouraged researchers who had been engaged in studies of wild animals that are regarded as pests and students participating in the Nordic Oikos conference to submit a contribution. 

Dagskrá og ágrip / Program and abstracts