VistÍs 2019

VistÍs 2019

Hólar í HjaltadalVistÍs 2019 var haldin á Hólum í Hjaltadal dagana 29-30.mars

Síðan Vistfræðifélag Íslands var stofnað árið 2009 hefur það verið fastur liður hjá félaginu að halda árlega ráðstefnu, til skiptis á höfuðborgarsvæðinu og úti á landi. Hólakonur og -menn tóku svo vel á móti okkur vorið 2017 að ákveðið var að endurtaka leikinn og ráðstefna 2019 var líka haldin þar dagana 29.-30. mars 2019.


    Since foundation of the Ecological Society of Iceland in 2009, annual conferences have been hosted alternately in or outside Reykjavík. The Hólar-folk greeted us so fantastically in spring 2017 that a decision came to head there again for the 2019 meeting, on March 29-30.

    Dagskrá og ágripahefti / Program and book of abstracts